Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar í persónuverndarstefnu okkar á www.litlaisland.is/personuvernd
Ég samþykki

Litla Ísland

Litla Ísland - vettvangur lítilla og meðalstórra fyrirtækja þvert á atvinnugreinar

  • Hlaðvarp
  • Rekstrargrunnur
    • Fjármál
    • Markaðsmál
    • Markmið
    • Samningar
    • Skipulag
    • Starfsfólk
  • Rekstrarráðgjöf
  • Litla Ísland
  • Aðild

Eitt af meginmarkmiðum Litla Íslands er að efla samkeppnishæfni lítilla fyrirtækja með fræðslu.

Fræðslustarfið byggir á rekstrargrunni Litla Íslands og er markmiðið að efla fyrirtæki í lykilþáttum rekstrar.

Aukum arðsemi með nýjum viðskiptavinum

November 10, 2017

Bjarki Pétursson - markaðsmál

​Bjarki Pétursson, sölu og markaðsstjóri  hjá Zenter, fór yfir leiðir til að finna nýja viðskiptavini og um leið varðveita þá sem fyrir eru. Hann nefndi líka að endurgjöf frá viðskiptavinum væri lykilatriði fyrir öll framtíðarplön fyrirtækja.   … [Read more...]

Kjaramál og vinnuréttur

November 6, 2017

Kristín Þóra Harðardóttir - kjaramál og vinnuréttur

Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands var haldinn föstudaginn 3. nóvember 2017. Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðingur hjá Samtökum verslunar og þjónustu, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Ingvar Freyr kynnti nýja heimasíðu Litla Íslands og hvatti fundargesti til að skoða heimasíðuna vel og kynna sér margvíslega fræðslu um rekstarumhverfi og rekstrargrunn … [Read more...]

Á sandi byggði heimskur maður…

May 25, 2017

Þóranna K. Jónsdóttir - markaðsmál

Hversu vel þekkir þú markhópinn þinn og hversu vel þekkir þú samkeppnina? Ef þú hefur ekki skýr svör við þessum spuringum þarftu að leggjast í smá rannsóknarvinnu því hún mun skila þér dýrmætum upplýsingum sem nýtast við að byggja upp "brandið" þitt. Ef vel tekst til getur reksturinn farið á flug ... Þetta er meðal þess sem Þóranna K. Jónsdóttir, markaðsnörd, fjallaði um í … [Read more...]

Réttu skrefin fyrir stjórnendur í átt að stefnumiðaðri mannauðsstjórnun

June 3, 2016

Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir - starfsmannamál

Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, MBA, atvinnufélagsfræðingur og ráðgjafi/eigandi hjá Attentus fjallaði um helstu réttu skrefin í átt að stefnumiðaðri mannauðsstjórnun og tengingu við góðan rekstrarárangur. Farið var yfir helstu tól og tæki stjórnandans í mannauðsmálum.           … [Read more...]

Skipulag, ákvörðunataka og eftirfylgni í daglegum störfum

May 28, 2016

Thoma Möller - skipulag

Thomas Möller hagverkfræðingur, MBA og framkvæmdastjóri Rýmis fjallaði um heitustu strauma og stefnur við stjórnun fyrirtækja í heiminum í dag á fræðslufundi Litla Íslands. Þið ráðið hvort þið trúið því, en skipulag fyrirtækja er það sem er stjórnendum efst í huga þessa dagana skv. nýlegri rannsókn Deloitte. Kannski ekki skrýtið í heimi sem tekur miklum breytingu á hverjum … [Read more...]

  • « Previous Page
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • Next Page »

Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík
S: 591 0000
N: litlaisland@litlaisland.is

  • Email
  • Facebook
  • Fræðsla
  • Persónuverndarstefna

Skráðu þig á póstlistann!