Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, MBA, atvinnufélagsfræðingur og ráðgjafi/eigandi hjá Attentus fjallaði um helstu réttu skrefin í átt að stefnumiðaðri mannauðsstjórnun og tengingu við góðan rekstrarárangur. Farið var yfir helstu tól og tæki stjórnandans í mannauðsmálum.