Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar í persónuverndarstefnu okkar á www.litlaisland.is/personuvernd
Ég samþykki

Litla Ísland

Litla Ísland - vettvangur lítilla og meðalstórra fyrirtækja þvert á atvinnugreinar

  • Hlaðvarp
  • Rekstrargrunnur
    • Fjármál
    • Markaðsmál
    • Markmið
    • Samningar
    • Skipulag
    • Starfsfólk
  • Rekstrarráðgjöf
  • Litla Ísland
  • Aðild
Eitt af meginmarkmiðum Litla Íslands er að efla samkeppnishæfni lítilla fyrirtækja með fræðslu. Fræðslustarfið byggir á rekstrargrunni Litla Íslands og er markmiðið að efla fyrirtæki í lykilþáttum rekstrar.

Fjármál: Hvernig bókhald getur tryggt vandaðar og vel upplýstar ákvarðanir í rekstri.

October 28, 2019

Í júní kom Rannveig Lena Gísladóttir viðskiptafræðingur og viðurkenndur bókari í hlaðvarp Litla Íslands og spjallaði um bókhald og mikilvægi þess að stjórnendur taki það alvarlega.   Mikilvægt er að gæta vel að fjármálum í rekstri fyrirtækja. Bókhald er grundvallaratriði í rekstri, ekki síst sem upplýsinga- og stjórntæki í rekstrinum varðandi stýringu fjármuna.   Rannveig … [Read more...]

Markmið: Eru markmið í rekstri einkamál stjórnenda?

October 4, 2019

Helga Jóhanna Oddsdóttir alþjóðlegur stjórnendaþjálfari kom í hlaðvarp Litla Íslands og spjallaði um mikilvægi þess að stjórnendur deili markmiðum með starfsmönnum svo allir stefni í sömu átt. Markmið eru nauðsynleg til árangurs í rekstri. Ekki er vænlegt til ávinnings að reka fyrirtæki stefnulaust og eru markmið lykilatriði í stefnumótun. Helga Jóhanna er framkvæmdastjóri … [Read more...]

Samningar: Kaup og leiga atvinnuhúsnæðis

October 1, 2019

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður kom í hlaðvarp Litla Íslands og spjallaði um kaup og leigu atvinnuhúsnæðis. Samningar eru mikilvægur hluti í rekstri hvers fyrirtækis. Húsnæðiskostnaður er einn af stærstu útgjaldaliðum í rekstri fyrirtækja og því gríðarlega mikilvægt að vanda vel til samningagerðar. Guðfinna Jóhanna er eigandi Fasteignamáls lögmannsstofu ehf. … [Read more...]

Markaðsmál: Hvernig næst árangur í markaðsmálum án mikils tilkostnaðar?

September 3, 2019

Sigurður Svansson sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu kom í hlaðvarp Litla Íslands og spjallaði um mikilvægi markaðsmála í rekstri og hvernig vinna mætti gott markaðsstarf án mikils tilkostnaðar. Til að ná árangri í rekstri er mikilvægt að vinna hnitmiðað og skipulagt markaðsstarf. Þegar miðla á markaðsskilaboðum fyrirtækja skiptir mestu máli að þau rati á réttan … [Read more...]

Starfsmenn: Úrlausn ágreinings á vinnustað

September 2, 2019

Lilja Bjarnadóttir - Sáttaleiðin

Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari og lögfræðingur kom í heimsókn til okkar og var gestur í hlaðvarpi Litla Íslands. Fjallaði hún meðal annars um mikilvægi sáttamiðlunar í rekstri. Málarekstur er oft á tíðum tímafrekur og kostnaðarsamur og því til mikils að vinna ef unnt er að komast að lausn á skömmum tíma með sáttamiðlun. Lilja er eigandi Sáttaleiðarinnar ehf. … [Read more...]

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • Next Page »

Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík
S: 591 0000
N: litlaisland@litlaisland.is

  • Email
  • Facebook
  • Fræðsla
  • Persónuverndarstefna

Skráðu þig á póstlistann!