Það er vandasamt mál að færa rekstrarkostnað rétt til bókar. Litla Ísland fer nánar út í hvað ber að varast og veitir góð ráð þegar kemur að því að bókfæra rekstrarkostnað. … [Read more...]
Fjármál: Hvernig bókhald getur tryggt vandaðar og vel upplýstar ákvarðanir í rekstri.
Í júní kom Rannveig Lena Gísladóttir viðskiptafræðingur og viðurkenndur bókari í hlaðvarp Litla Íslands og spjallaði um bókhald og mikilvægi þess að stjórnendur taki það alvarlega. Mikilvægt er að gæta vel að fjármálum í rekstri fyrirtækja. Bókhald er grundvallaratriði í rekstri, ekki síst sem upplýsinga- og stjórntæki í rekstrinum varðandi stýringu fjármuna. Rannveig … [Read more...]
Bókhald er áttaviti og mikilvægt stjórntæki
Fræðslufundaröð Litla Íslands árið 2017 lauk með opnum fundi um bókhald. Þetta var sjötti fundur Litla Íslands það haustið þar sem sjónum var beint að hagsmunum lítilla og meðalstórra fyrirtækja og því sem einkennir vel rekin fyrirtæki. Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari, ráðgjafi og eigandi hjá Bókhaldi og kennslu og formaður Félags bókhaldsstofa, fjallaði um … [Read more...]