Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar í persónuverndarstefnu okkar á www.litlaisland.is/personuvernd
Ég samþykki

Litla Ísland

Litla Ísland - vettvangur lítilla og meðalstórra fyrirtækja þvert á atvinnugreinar

  • Hlaðvarp
  • Rekstrargrunnur
    • Fjármál
    • Markaðsmál
    • Markmið
    • Samningar
    • Skipulag
    • Starfsfólk
  • Rekstrarráðgjöf
  • Litla Ísland
  • Aðild

Bókhald er áttaviti og mikilvægt stjórntæki

December 9, 2017

Fræðslufundaröð Litla Íslands árið 2017 lauk með opnum fundi um bókhald. Þetta var sjötti fundur Litla Íslands það haustið þar sem sjónum var beint að hagsmunum lítilla og meðalstórra fyrirtækja og því sem einkennir vel rekin fyrirtæki.

Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari, ráðgjafi og eigandi hjá Bókhaldi og kennslu og formaður Félags bókhaldsstofa, fjallaði um lykilatriði í bókhaldi og mikilvægi bókhalds sem stjórntækis í rekstri.

Smelltu hér til að hlaða niður glærunum sem PDF skjali

Filed Under: Bókhald, Fræðsla, Viðburðir

Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík
S: 591 0000
N: litlaisland@litlaisland.is

  • Email
  • Facebook
  • Fræðsla
  • Persónuverndarstefna

Skráðu þig á póstlistann!