Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar í persónuverndarstefnu okkar á www.litlaisland.is/personuvernd
Ég samþykki

Litla Ísland

Litla Ísland - vettvangur lítilla og meðalstórra fyrirtækja þvert á atvinnugreinar

  • Hlaðvarp
  • Rekstrargrunnur
    • Fjármál
    • Markaðsmál
    • Markmið
    • Samningar
    • Skipulag
    • Starfsfólk
  • Rekstrarráðgjöf
  • Litla Ísland
  • Aðild

Ögrandi markmið og þolinmæði

May 28, 2016

Símon Þorleifsson - markmiðSímon Þorleifsson rekstrarverkfræðingur og ráðgjafi í viðskiptagreind / árangursstjórnun hjá Capacent flutti ögrandi fyrirlestur á fræðslufundi Litla Íslands. Þar fjallaði hann um hvernig stjórnendur geta sett sér skýr markmið og náð ótrúlegum árangri. Helst þarf fólk að hugsa 3-5 ár fram í tímann og sjá fyrir sér þá sigra sem það ætlar að vinna. Síðast en ekki síst að vera tilbúið að fórna sumardögum eins og þessum til að skipuleggja framtíðina og leggja hart að sér og sjá jafnvel engan árangur erfiðis síns í heilt ár!

Kennedy bandaríkjaforseti og tunglferðirnar komu við sögu, eplatrjáarækt á Kjalarnesi, fjallgöngur og listin að skrifa drauma sína í skýin … og láta þá rætast. Já það er ekki leiðinlegt á Litla Íslandi.

Filed Under: Fræðsla, Fréttir, Markmið, Rekstrarráð, Viðburðir

Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík
S: 591 0000
N: litlaisland@litlaisland.is

  • Email
  • Facebook
  • Fræðsla
  • Persónuverndarstefna

Skráðu þig á póstlistann!